- Details
- Heimir H. Karlsson
Á haustin hefjast haustútsölur í reiðhjólaverslunum og þar má gera góð kaup á reiðhjólum og fylgihlutum þeirra, og hjólafatnaði ýmisskonar. Haustið er nefnilega rétti tíminn til að kaupa sér reiðhjól, þá eru þau ódýrust. Ekki er þó ráðlegt að kaupa hjól handa börnum á haustin, því hjól sem passar barninu í haust getur verið of lítið næsta vor.
Fleiri greinar...
Síða 62 af 64