Dagskrá Fjallahjólaklúbbsins
Félagsaðstaðan, Sævarhöfða 31
Á Sævarhöfða 31 er rúmgóð viðgerðaraðstaða og horn fyrir kaffi og spjall. Þar er opið frá kl 18 til 21 á hverju mánudagskvöldi, bæði fyrir Fjallahjólaklúbbinn og Reiðhjólabændur.
Öll áhöld til viðgerða eru til staðar en ætlast er til þess að fólk geri við sjálft og gangi fallega um aðstöðuna.
Dagskráin og ferðalögin
Dagskrá klúbbsins má skoða á dagatalinu okkar og við reynum að setja inn nokkra góða viðburði hjá öðrum líka. Veljið Dagskrá í valmyndinni og síðan flokk.
Dagskrá keppnishjólreiða er að finna á vefnum hri.is/vidburdir
Framundan:
09 Sep 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði16 Sep 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði23 Sep 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði30 Sep 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði07 Okt 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði14 Okt 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði21 Okt 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði28 Okt 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði04 Nóv 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði11 Nóv 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði18 Nóv 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði25 Nóv 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði02 Des 2024
06:00PM - 09:00PM
Opið Verkstæði