- Details
- Óskar Dýrmundur Ólafsson
IX. Lokaorð
Lokaorð
Saga reiðhjólsins hefur verið rakin eftir því sem heimildir hafa leyft en höfundur veit að hér er margt óskráð. Heimildir sem eru horfnar eða einfaldlega fundust ekki við gerð þessarrar ritgerðar eiga sér ósagða sögu sem vonandi birtist einhvern tíman, þó ekki væri nema til þess að auka við þá flóru sem íslensk menning hefur að geyma.
© Óskar Dýrmundur Ólafsson. Kennitala: 200766-5399
Háskóli Íslands
Heimspekideild
Sagnfræði
B.A. ritgerð 10 einingar
Umsjónarmaður ritgerðar:
Gísli Ágúst Gunnlaugsson
Heimildaskrá
Alþingistíðindi
Áfangar, 1.tbl.1990, bls 49
Beeley, Serena: A history of bicycles, from hobby horse to mountain bike, London 1992.
Björn Björnsson: Árbók Reykjavíkurbæjar 1940, Reykjavík 1941
Björn Björnsson: Árbók Reykjavíkurbæjar 1950-51, Reykjavík 1953.
Dagblaðið
Farfuglinn
Fálkinn, kynningarbæklingur 1990.
Fjallkonan
Focus: "Dagleið á reiðhjólum um Skotland", Farfuglinn, 1. tbl. 2. árg. Rvk, 7 marz 1958.
Gils Guðmundsson: Slysavarnafélag Íslands tuttugu og fimm ára, 1928 29 janúar-1953, Reykjavík 1953.
Gísli Guðmundsson, Þorvarður Árnason: Samvinnurit IV, Handbók fyrir búðarfólk, Reykjavík 1948.
Guðjón Friðriksson: "Hjólmannafélag Reykjavíkur", Lesbók Morgunblaðsins, 1.tbl. 9. Janúar 1993 68 árg.
Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur, bærinn vaknar 1870-1940, fyrri hluti, Reykjavík 1991.
Gunnar Kristjánsson: Ræktun lýðs og lands, Ungmennafélag Íslands 75 ára 1907-1982, Reykjavík 1983.
Halldóra Sigurjónsdóttir: "Á reiðhjóli umhverfis landið", Áfangar 4. tbl 1989
Haraldur Þórðarson: "Á reiðhjólum um Kaldadal og Borgarfjörð", Farfuglinn, 2. tbl. 2. árg. 25 júní 1958.
Harper, Clifford: Graphic guide, anarchy, London 1987.
Iðnsýningin 1952, sýningaskrá, Reykjavík 6. september 1952.
Ingólfur
Ísafold
Ísland, atvinnuhættir og menning 1990, Reykjavík 1990.
Íslenska alfræði orðabókin P-Ö, Reykjavík 1990.
Íþróttablaðið
Ingimar Jónsson: Íþróttir a-j, Reykjavík 1976.
Jón Helgason: Hundrað ár í Borgarnesi, Reykjavík 1967.
Jón Helgason: Þeir sem settu svip á bæinn, endurminningar frá Reykjavík uppvaxtarára minna, með 160 andlitsmyndum og 11 hópmyndum, Reykjavík 1954.
Jón Oddgeir Jónsson: Í umferðinni, umferðalög og reglur með skýringamyndum, Reykjavík 1966.
Jón Oddgeir Jónsson: Litlir jólasveinar læra umferðarreglur, Reykjavík 1940.
Jón Vestdal: Vöruhandbók með tilvitnunum í lög um tollskrá o.f.l. þriðja bindi, Reykjavík 1948.
Jón Þ. Þór: Saga Ísafjarðar og Eyrarhrepps hins forna II. bindi 1867-1920, Ísafirði 1986.
"Jöklafararnir hjólandi", 3 T tímarit um tæki og tómstundir, Nóvember 1992.
Knútur Arngrímsson: Hjólið snýst, ferðaminningar frá Þýzkalandi, Reykjavík 1937
Krabbe, Thorvald: Island og dets tekniske udvikling gennem tiderne, Kaupmannahöfn 1946.
Kristmundur Bjarnason: Saga Sauðakróks I-III, Sauðárkrók 1969, 1971 og 1973.
Leiftur
Lýður Björnsson: Afmælisrit V.R. saga Verzlunarmannafélags Reykjavíkur 1891-1991 I. bindi, Reykjavík 1992.
Lúðvík Kristjánsson: Úr bæ í borg, nokkrar endurminningar Knud Zimsens fyrrverandi borgarstjóra um þróun Reykjavíkur, Reykjavík 1952.
Lúðvík Kristjánsson: Við fjörð og vík, brot úr endurminningum Knud Zimsens fyrrverandi borgarstjóra, Reykjavík 1948.
Lögrétta
Magnús Blöndal: "Yfir sanda og hraun-Á fjallahjólum", Farvís, áfangar, 1. tbl. 1992.
Morgunblaðið 1917-1924
Murrel, Deb: "Icebiking, bergs bananas and ram´s testicles!", Mountain biking UK, 7 september 1989.
Nye, Peter: Hearts of Lion, the story of american bicycle racing, New York 1988.
Ómar Ragnarsson: Heitirðu Ómar, minningar frá bernsku og æskudögum, Reykjavík 1991.
Óskar Clausen: Með góðu fólki, Reykjavík 1959
Pétur Þorleifsson: "Á reiðhjólum norður Kjöl og Auðkúluheiði sumarið 1956", Farfuglinn1. tbl. 26. árg. Rvk. 1982.
Pétur Þorleifsson: "Á reiðhjólum suður Vatnahjalla og Hofsjökul", Áfangar 1. tbl. 1990.
Pjetur G. Guðmundsson: Handbók Reykjavíkur 1927, Reykjavík 1927
Ritchie, Andrew: King of the road, an illustrated history of cycling, London 1975.
Roberts, Derek: Cycling history, myths and queries, Cp services 1991.
Rubinstein, David: "Cycling in the 1890s", Victorian studies 21 1977.
Sigurður G. Magnússon: Lífshættir í Reykjavík 1930-40, sagnfræðirannsóknir 7. bindi, ritstj; Bergsteinn Jónsson, Reykjavík 1985.
Sigurjón Pétursson: "Íslenskt íþróttalíf", Eimreiðin 1912
Smith, Robert A: A social history of the bicycle, it´s early life and times in America, New York 1972.
Stjórnartíðindi
Strebeigh, Fred: "Wheels of freedom", Bicycling april 1991.
Sumarliði R. Ísleifsson: Eldur í afli, málmiðnaður á Íslandi á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar, safn til iðnsögu Íslendinga I. bindi, ritstj. Jón Böðvarsson, Reykjavík 1987.
Tímarit iðnaðarmanna 1927-1937
Tíminn
Umferðareglur fyrir hjólreiðamenn, útg. af SVFÍ í Reykjavík 1946
Umferð 2 tbl júní 1959
Verslunarskýrslur 1911-1990
Vestri 1903-1910
Vilhjálmur Þ. Gíslason: "Upphaf sérverslunar í Reykjavík", Safn til sögu Reykjavíkur, Reykjavík í 1100 ár, ritstj. Helgi Þorláksson, Reykjavík 1974.
Vísir 1917-1925
V.R. blaðið, apríl 1988
Willard, Frances E: How I learned to ride the bicycle, reflections of an influential 19th century woman, Sunnyvale (California) 1991
Þjóðólfur
Þjóðviljinn
Þorsteinn Erlingsson: "Seyðisfjörður um aldamótin 1900 (með 5 myndum)", Eimreiðin 1903
Þórarin Eldjárn: Kvæði, Disneyrímur, Erindi, Ofsögum sagt, Kyrr kjör, Reykjavík 1988.
Þróttur
"Þættir frá Olympíuleikunum", Skinfaxi, febrúar 1913
Æskan
Zhihao, Wang: "Bicycles en large cities in China", Transport reviews, 1989 vol. 9 no. 2, bls 171-182.
Óprentaðar heimildir:
Bréf Dick Phillips til höfundar 1993
Bréf S.F.R. til A.S.Í, 31/5 1933. Skjalasafn A.S.Í. NR:A-1
Lög Sendisveinafjelags Reykjavíkur samþ. 19. maí 1933, Skjalasafn ASÍ NR:A-1
Emilíu Bíering, viðtal þjóðháttadeildar 9319, Þjóðminjasafn.
Viðtal við Axel Janssen 29 mars 1993, (Var með verkstæðið Baldur)
Viðtal við Guðbjörtu Ólafsdóttir 1993 (dóttir Ólafs Magnússonar)
Viðtal við Guðmund Ellert Erlendsson 1993 (reiðhjólasmiður)
Viðtal við Guðmund Karlsson 1992
Viðtal við Ólaf Rúnar Dýrmundsson
Viðtal við Pál Bragason 1933(Afkomandi í Fálkafjölskyldunni)
Viðtal við Ásgeir Heiðar 1993 (formaður HFR 1980-81)
Viðtal við Pétur Þorleifsson 1992
Viðtal við Helga Skúla Kjartansson 1993
Viðtal við Magnús Bergsson 31 janúar1993
Ferðadagbók Magnúsar Bergssonar (hjá eiganda)
© Óskar Dýrmundur Ólafsson