Helgina 20.-21.september næstkomandi er fyrirhuguð haustlitaferð Fjallahjólaklúbbsins í Þórsmörk. Áætlað er að hjóla frá Seljalandsfossi inn í Goðaland að Básum, skála Útivistar og til baka næsta dag. Gist verður eina nótt í skálanum í Básum.
Helgina 20.-21.september næstkomandi er fyrirhuguð haustlitaferð Fjallahjólaklúbbsins í Þórsmörk. Áætlað er að hjóla frá Seljalandsfossi inn í Goðaland að Básum, skála Útivistar og til baka næsta dag. Gist verður eina nótt í skálanum í Básum.
Myndir úr vel heppnaðri ferð ÍFHK á Snæfellsnes helgina 14. og 15. júní 2014.
Fyrsta helgarferð sumarsins heppnaðist líka svona ljómandi vel. Hér eru nokkrar svipmyndir:
Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík.
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691
Vafrakökur og persónuvernd
Vefur unninn af Hugríki.is.