Fjallahjólaklúbburinn

  • Forsíða
    • Fréttir
    • Erlendar fréttir
  • Pistlar
    • Pistlar
    • Ferðasögur og myndir
    • Hjólaleiðir
    • Útbúnaður
    • Saga reiðhjólsins á Íslandi
      • I. Inngangur
      • II. Alþjóðlegt baksvið
      • III. Reiðhjólið á Íslandi
      • IV. Samtök hjólreiðamanna
      • V. Reiðhjólið í umferðinni
      • VI. Verslun, viðgerðir og smíði
      • VII. Hjólakeppni
      • VIII. Ferðalög
      • IX. Lokaorð
      • Gamlar ljósmyndir
    • Kveðskapur
    • Hjólhesturinn fréttablað
  • Umræðan
    • Facebook grúppan
    • Vefir og blogg á íslensku
    • Íslenskar fréttaveitur
    • Tenglar
      • Íslenskir hjólavefir
      • Hjólaferðaþjónusta á Íslandi
      • Hjólaferðir erlendis
      • Erlend samtök hjólafólks
      • Ýmsir erlendir hjólavefir
      • Umhverfismál
  • Dagskrá
    • Klúbbhúsið, Brekkustíg 2
    • Hjólað um höfuðborgarsvæðið
    • Ferðalög ÍFHK
    • Ýmislegt
    • Viðburðir annarra
  • Klúbburinn
    • Um okkur
    • Gangið í klúbbinn
    • Afslættir til félagsmanna
    • Stjórn ÍFHK og nefndir
    • Saga ÍFHK
    • Lög ÍFHK
  • English
banner2020-2.jpg
  • Forsíða

Þriðjudagskvöldferðir Fjallahjólaklúbbsins

Details
Páll Guðjónsson
28. apríl 2017

Þriðjudagskvöldferðir Fjallahjólaklúbbsins halda áfram í sumar eins og hefð er fyrir. Brottför er kl 19:30 frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, aðalinngangi.

Meira...

Hjólaferðir, búnaður og undirbúningur ferða - 4 maí

Details
Páll Guðjónsson
26. mars 2017

Ert þú einn þeirra sem hefur dreymt um að ferðast á hjóli? Fjallahjólaklúbburinn býður til kvöldhittings fimmtudaginn 4. maí í létt spjall um hjólaferðir, búnað og undirbúning ferða. Við munum deila okkar reynslu af hjólaferðum hér á landi sem og erlendis. Fyrst og fremst er miðað við að spjalla um ferðir þar sem ferðast með allan farangur með á hjólinu og gist í tjaldi.

Meira...

Gullöld hjólreiða

Details
Leifur Reynisson
26. mars 2017

„Fárviðri. Ofsarok og rigning. Sást ekki í skip á ytri höfn fyrir sjódrifi. Ég fór af stað kl. rúmlega sjö á hjóli. Nokkuð mikill stormur var og er ég bremsaði þá ætlaði vindur að feykja mér af veginum. Setti mig tvisvar af hjólinu en það kom ekki að sök.“ Þannig lýsir Sveinn Mósesson ferð sinni til vinnu í dagbók þann 15. janúar 1942 en hann varð að taka daginn snemma því leiðin lá frá austanverðum Digraneshálsi til Reykjavíkur og því um langan veg að fara og veðrið sjaldan fyrirstaða.

Meira...

Hjólaferð um Strandir

Details
Friðjón G. Snorrason
26. mars 2017

Fyrir allnokkrum árum kenndi ég hópi björgunarsveitarmanna á Ströndum fjallamennsku. Þetta voru kappar frá Hólmavík, Drangsnesi og alveg norður í Norðurfjörð. Ég sá það strax að þarna voru miklir kúnstnerar á ferð. Þeir voru lífsglaðir, gerðu óspart grín að hvor öðrum og virtust alveg hafa þurft að hafa fyrir því að hafa ofan af fyrir sér.

Meira...

Reiðhjól talin við skóla landsins

Details
Árni Davíðsson, stjórnarmaður í LHM
26. mars 2017

Núna í vetur standa Landssamtök hjólreiðamanna fyrir verkefni þar sem sjálfboðaliðar telja reiðhjól við grunnskóla og framhaldsskóla landsins. Af því tilefni óska samtökin eftir þátttöku almennings í verkefninu.

Meira...

Nytjahjól – óteljandi tækifæri í þéttbýli

Details
Sesselja Traustadóttir
26. mars 2017

Nytjahjól er samheiti fyrir það sem á ensku er kallað cargobike, rickshaw, delivery bike, delivery tricycle – sumir kalla þau hreinlega Christianiuhjól, sem er aðeins eitt vörumerki af mörgum þeirra sem framleiða nytjahjól.

Meira...

Dýrvitlausar ferðir

Details
Ómar Smári Kristinsson
26. mars 2017

Einn af kostunum við að hjóla á Íslandi er sá að eiga ekki á hættu að vera drepinn og étinn af villidýrum. Það er einna helst að flugur éti hjólreiðamenn en hjólreiðamenn éta örugglega enn meira af flugum. Meira að segja pödduvandamálið er minna hér en í flestum öðrum löndum heims.

Meira...

Það er gaman að hjóla í góðum félagsskap

Details
Guðný Arngrímsdóttir
26. mars 2017

Fyrsta ferðin sem ég fór í með Fjallahjólaklúbbnum var Þórsmerkurferð haustið 2013. Þá hafði ég vitað af klúbbnum í einhvern tíma en ekki látið verða af því fyrr að slást í hópinn. Ég hafði horft á einhverjar ferðir áður og hugsað með mér að þetta gæti verið eitthvað skemmtilegt en ekki látið verða af því fyrr að láta vaða.  Ég bjó þá úti á landi og hafði mest verið að hjóla ein á mínu heimasvæði. Hafði reyndar í mörg ár verið með hjólafestingar á bílnum og tekið hjólið með mér vítt og breytt um landið og hjólað þegar ég ferðaðist um landið. En ég hafði aldrei áður farið í eiginlega hjólaferð.  Fram að þessu hafði ég aðallega hjólað ein og vissi því ekkert hvernig ég stæði getulega gagnvart hóp sem þessum.

Meira...

Sjálfvirki hjólasendillinn

Details
Páll Guðjónsson
26. mars 2017

Margir sjá framtíð samgöngumála snúast um sjálfkeyrandi bíla en persónulega myndi mér ekki líða vel á götunum innan um þessi tölvustýrðu apparöt enda hef ég ekki enn rekist á tölvu sem ekki gerir mistök eða bara eitthvað allt annað en hún á að gera, svona stöku sinnum amk. Einnig er verið að prófa að senda vörur til viðskiptavina með drónum. Ekki líst mér á þau háværu tól svífandi um og auka enn á umferðarniðinn.

Meira...

Ég ætla að fá hjóladellu

Details
Auður Jóhannsdóttir
26. mars 2017

Ég var orðin algert sófadýr og stefndi hraðbyri í ógöngur með heilsuna. Ég vissi að ég þyrfti að taka mig á. Einn daginn tilkynnti ég því manninum mínum að ég yrði að gera breytingar á lífinu og ég væri bara þannig gerð að til þess að ég næði að standa með mér þyrfti ég að fá dellu. Hjól væri örugglega besti kosturinn fyrir mig, því við hjónin hefðum jú hjólað mikið á yngri árum; „Bjössi, ég ætla að fá hjóladellu“. Þetta var í byrjun maí 2012.

Meira...

Helgar- og sumarleyfisferðir 2017

Details
Páll Guðjónsson
26. mars 2017

Fimmtudaginn 30 mars verður kynning á ferðum sumarsins í klúbbhúsinu að brekkustíg 2. Í boði eru auðveldar ferðir, erfiðar ferðir og allt þar á milli. Komdu og sjáðu hvort við höfum ekki eitthvað á prjónunum sem heillar þig. Húsið opnar kl 20:00 og kynningin hefst kl 20:15.

Meira...
Síða 7 af 14
  • Fremst
  • Framar
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • Næsta
  • Aftast

Valmynd

  • Forsíða
    • Fréttir
    • Erlendar fréttir
  • Pistlar
  • Umræðan
  • Dagskrá
  • Klúbburinn
  • English

Framundan:

Ekkert skráð

Lækaðu okkur á Facebook

Klúbbur fyrir alla sem hjóla

Þó við heitum gamalgrónu nafni er klúbburinn fyrir alla sem hjóla. Gangið í klúbbinn,  styðjið við bakið á starfi okkar og njótið þeirra veglegu afslátta sem bjóðast víða gegn framvísun félagsskírteinis.

Kíkið í opið hús

Klúbbhús ÍFHK Brekkustíg 2, 101 Reykjavík
Klúbburinn er með opið hús fyrsta og þriðja fimmtudagskvöld hvers mánaðar í klúbbhúsinu, Brekkustíg 2, frá kl. 20. Skoðið viðburðadagatalið.

Nýtt - Fréttir

  • Aðalfundur ÍFHK frestast
  • Þjórsárdalur - helgarferð 18 júlí
  • Suðurland – til sjávar og sveita
  • Þjórsárdalur - helgarferð 18 júlí
  • Endurnýjun árgjalds

Nýjir pistlar

  • Að skipta um sveifarlegu - myndband
  • Stellið stillt - myndband
  • Hjólið yfirfarið - myndband
  • Skipt um bremsupúða - myndband
  • Skipt um dekk og gert við slöngu - myndband

Nýtt - Myndir og ferðir

  • Þriðjudagskvöldferðir ÍFHK 2020
  • Þriðjudagskvöldferðir Fjallahjólaklúbbsins - svipmyndir
  • Suður Sanda
  • 30 ára afmælishátíð Fjallahjólaklúbbsins
  • Hjólað um Móseldalinn

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691

Vafrakökur og persónuvernd

Vefur unninn af Hugríki.is.

Joomla Template by Joomlabamboo