Það er gott að fjölmiðlar, fræðimenn, embættismenn og opinberar stofnanir sýni hjólreiðum áhuga. Mikið hefur verið fjallað um aukna tíðni slysa meðal hjólandi en því miður ekki minnst á samhengi hlutanna, sem er að hjólreiðar hafa aukist meira en slysin og þeim hefur því hlutfallslega fækkað.