- Details
- Ólafur Rafnar Ólafsson
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Marty Basch
Hér gefur að líta kafla úr ferðasögu Marty Basch frá New Hampshire í Nýja Englandi, sem hjólaði umhverfis landið sumarið 1996. Hann leggur ekki mikla áherzlu á hjólaþátt ferðarinnar en það er áhugavert að sjá hvernig hann upplifir landið. Hvað vekur athygli hans og hverju hann sleppir. Rétt er að geta þess að hann skrifaði ferðasöguna á fartölvu og birti jafnharðan á Netinu. E.Á.
- Details
- Karl G. Gíslason
- Details
- Arnþór Helgason
Formáli: Arnþór Helgason og Elín Árnadóttir keyptu tveggja manna hjól af tegundinni TREK T-100 árið 1993. Þau hafa lagt land undir fót, hjólað nokkrum sinnum austur í Grímsnes, til Akureyrar og vítt og breitt um Reykjavík og nágrannabyggðir. Þá tóku þau Orminn langa, eins og hjólið er kallað, eitt sinn með sér austur á firði og síðastliðið sumar fóru þau á Orminum vestan af Seltjarnarnesi austur á Stöðvarfjörð, um 670 km leið. Þau Arnþór og Elín eru á fimmtugs aldri og telja að fólki sem er á ömmu og afa-aldrinum leyfist að gista hjá bændum þegar farnar eru langferðir á hjólum. Því njóta þau lúxus-hjólreiða að sumarlagi.
- Details
- Kristján Heiðar J.
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Páll Guðjónsson
Eftir að hafa selt húsið og bílinn lögðu Larry og Barbara Savage af stað hjólandi í ferðalag umhverfis jörðina. Þau hjóluðu um 37.000km gegnum 25 lönd á tveim árum. Barbara skrifaði einstaklega skemmtilega bók um ævintýrin og hér er þýðing á kynnum þeirra af mannætu öpum í Indlandi og ekki síður hættulegum björnum í norður Ameríku.
- Details
- Páll Guðjónsson
„Hvað,.ert þú enn að hjóla i þessu veðri. Um miðjan vetur?“ „Já já. Það er ekkert að þessu veðri. Ég fór meira að segja í útilegu um síðustu helgi.“ „Nei. heyrðu. Þetta eru nú öfgar. Að ferðast á hjóli í janúar. Varstu ekki alveg að drepast úr kulda? Voruð þið ekki alltaf að fljúga á hausinn? Ekki tjaldaðir þú líka?“
- Details
- Páll Guðjónsson
Eftir að hafa selt húsið og bílinn lögðu Larry og Barbara Savage af stað hjólandi í ferðalag umhverfis jörðina. Þau hjóluðu um 37.000km gegnum 25 lönd á tveim árum. Barbara skrifaði einstaklega skemmtilega bók um ævintýrin. Hér er þýðing á kynnum þeirra af mannætu öpum í Indlandi.