- Details
- Hrönn Harðardóttir Hrönn Harðardóttir
Lokahóf þriðjudagsferða
Þriðjudaginn 4 september verður lokahóf þriðjudagskvöldferða, og hlýtur sá farandbikarinn sem hefur oftast mætt í sumar. Mæting í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum kl 19:30, við munum hjóla um nágrennið og enda hjá GÁP kl 20:00 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur. Hófinu lýkur svo um kl 21:00 með því að úrslit verða kunngjörð. Hákon J. Hákonarson hefur gefið Fjallahjólaklúbbnum veglegan farandbikar sem og styttu sem vinningshafinn fær til eignar. Síðar í haust verður myndakvöld í klúbbhúsinu, þar sem sýndar verða allar myndir sem hafa verið teknar í sumar, og einnig myndbönd sýnd frá þessum skemmtilegu hjólatúrum.
Skráið ykkur á póstlistann
Framundan:
21. apríl 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
05. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
06. maí 2025 19:00 - Vöfflukaffi á Sævarhöfða |
13. maí 2025 19:00 - Beiðholt |
19. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
Fjallahjólaklúbburinn
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691
Vafrakökur og persónuvernd
Vefur unninn af Hugríki.is.