Oftast er leiðin valin á staðnum og tekið mið af veðri og vindum og þeim sem mæta í hverja ferð. Brottför er kl 19:30 frá aðalinngangi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
Hér eru nokkrar svipmyndir úr ferðunum 2012:
Þriðjudagskvöldferðirnar eru vikulegar fjölskylduvænar ferðir um höfuðborgarsvæðið fram á haust. Markmið ferðanna er að kynna og skoða hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu svo reiðhjólið nýtist okkur betur sem samgöngutæki og afþreying. Þessar ferðir henta öllum, byrjendum, görpum og börnum niður í 10 ára í fylgd foreldra eða forráðamanna.
Oftast er leiðin valin á staðnum og tekið mið af veðri og vindum og þeim sem mæta í hverja ferð. Brottför er kl 19:30 frá aðalinngangi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
Hér eru nokkrar svipmyndir úr ferðunum 2012: