Aðalfundur Íslenska fjallahjólaklúbbsins var 7. nóvember. Að venju fór hann vel fram. Alda, Sólver og Sigurður sitja áfram í stjórn og tveir nýjir koma inn Óli "litli" og Guðlaugur Stefán Egilsson.
Umræður spunnust um ýmis mál og var sátt um störf síðustu stjórnar og að halda áfram á svipaðri braut. Alltaf má þó gera betur og helst að það vanti baráttufólk inn í starfið til að auka drifkraftinn. Fólk getur skráð sig í nefndir með því að hafa samband við Öldu formann eða senda póst á netfang klúbbsins This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Svipmyndir af aðalfundi ÍFHK 07/11/2002

Sólver, Alda, Sigurður og Páll

Alda. Formaður ÍFHK

Sólver
© ÍFHK
Myndir © Páll Guðjóns og Björgvin