Svipmyndir frá uppskeruhátíð Íslenska Fjallahjólaklúbbsins 1998
|

Gísli Rakari og Inga
|

Fólk kom með sín eigin drykkjarföng
|

en veislumatinn sá hann Jói um að útvega
|
|
|
|

Nokkur pör: Siggi Grétars, endurskoðandinn okkar og kærastan Nittaya Sudsawat, kölluð E
|

Elvar, ritnefnd, og Guðrún
|

Magnús Bergsson, fyrrverandi formaður og nú varamaður, með kærustuni Eve.
|

Systurnar Jóna og Guðbjög Lilja
|
|

Ritarinn, gjaldkerinn og varaformaðurinn
|

Nýji formaðurinn hélt smá ræðu
|
|

Björgvin Hilmarsson heitir þessi ágæti maður en ekki Brynjólfur eins og misritaðist í Hjólhestinum
|

Jonni leit inn
|

Jón Örn, meðstjórnandi,
reynir Zorro útlitið
|

Formenn og makar
|

Hér neðst sést Alda, formaður Íslenska Fjallahjólaklúbbsins
|

á tali við Gunnlaug, formann Landssamtaka hjólreiðamanna
|

og Jóel, sem er varamaður í stjórn.
|
Að venju fór allt vel fram og menn skemmtu sér vel.
Þetta er bara hluti af myndunum og ótrúlega mörgum tókst að sleppa framhjá stafrænu myndavélinni sem var látin ganga á milli manna.
|