Næsta dag er lagt af stað um hádegisbil og hjóluð sömu leið til baka.  Það er gistirými fyrir 16 manns, svo það þarf að bóka sig fyrirfram í ferðina.  Sendið email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og tiltaka fjölda þáttakenda.  Verð pr fullorðinn 6000 kr.  Innifalið gisting, kvöldverður, hafragrautur í morgunmat og trúss á dóti.  Fararstjóri er Hrönn Harðardóttir, gsm: 823-9780  Erfiðleikastig 6 af 10.  Leiðin er að mestu á malbiki, brattar brekkur reyna á þol þáttakenda, en þetta er líka fín leið til að prófa formið fyrir ferðir sumarsins.  5-7 klst í austurátt, 4-6 í vestur.