- Details
- Húsnefnd Fjallahjólaklúbbsins.
Viðgerðar og vetrarundirbúningsnámskeið 13. sept.
Fimmtudaginn 13. september 2012 verður haldið viðgerðar og
vetrarundirbúningsnámskeið í klúbbhúsi Fjallahjólaklúbbsinns kl 20:00
til 22:00. Farið verður yfir helstu atriði í bremsu og gírbúnaði sem og
það helsta sem þarf að hafa í huga þegar vetur gengur í garð. Léttar
veitingar. Námskeiðið er á „óformlegufyrirlestrarformi“ og því skráning
óþörf. Frítt fyrir meðlimi ÍHFK, 1000,- fyrir aðra.