Hjólhesturinn, mars 2012
- Details
- Morten Lange
Vissir þú að...
Á stígum innan um gangandi fólk á að hjóla fremur hægt, ekki miklu hraðar en á gönguhraða þegar taka á fram úr eða mæta.
Rafmagnsreiðhjól munu einungis teljast reiðhjól ef þarf að snúa pedala til að fá aðstoð, krafturinn er að hámarki 250 W og dregur úr honum upp að 25 km/klst (Miðað við að Ísland taki upp tilskipun 2002/24 frá ESB)
Til er sjónarmið í umferðaröryggismálum sem tekur sérstakt tillit til jákvæðra áhrifa göngu og hjólreiða á lýðheilsu og umhverfi, og leggur áherslu á ábyrgð ökumanna þungra ökutækja. (Road Danger Reduction)