En einhverra hluta vegna er Reykjavík ekki orðin bíllaus enn og enn vantar boðlegar hjólaleiðir meðfram mörgum helstu stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins og á milli hverfa og sveitafélaga.

Það breytir því ekki að þetta blað er fullt af góðu efni og notuðum við tækifærið og fluttum þrjár góðar greinar á vefinn með teikningum og öllu.

0401-forsida.jpg

Fyrsta má nefna stórskemmtilega frásögn Jóns Arnar af Leppistunguleiðangri sem farinn var 1994.

0401-leppistungur1.jpg

María fjallaði um áhrif hjólreiða á líkamann - grein sem stendur vel fyrir sínu í dag.

0401-maria.jpg

Sonja Richer fjallaði svo um reiðhjól og reiðhesta í pistli sínum.

0401-reidhestar2.jpg

Smellið á blaðið hér fyrir neðan til að sjá það stórt, annar smellur stækkar það enn meir og með stiku efst er hægt að velja mestu stækkun. Esc takkinn lokar blaðinu.
Páll Guðjónsson 
 [issuu layout=http%3A%2F%2Fskin.issuu.com%2Fv%2Flight%2Flayout.xml showflipbtn=true documentid=100104213333-c3591a7054f246109e7aeaf67f1ac50a docname=0401 username=fjallahjolaklubburinn loadinginfotext=Hj%C3%B3lhesturinn%204.%20%C3%A1rg.%201.%20tbl.%20mars%201995 showhtmllink=true tag=cycling width=550 height=415 unit=px]