Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  1. Fundur settur.

  2. Val fundarstjóra og ritara

  3. Lögmæti fundarins kannað.

  4. Ársskýrsla og samantekt formanns

  5. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu

  6. Kosning nýrrar stjórnar

  7. Endurskoðun nefnda og hlutverk þeirra kynnt

  8. Nefndir mótaðar með kosningu/skráningu

  9. Önnur mál.

  10. Fundi slitið.


Á allra næstu dögum verður sendir út minnispunktar er varða einstök dagskráratriði aðalfundarins.

Fyrir hönd stjórnar:
Fjölnir Björgvinsson formaður Fjallahjólaklúbbsins