Fullorðin kona stendur á malarbingnum og leitar að leið til að komast leiðar sinnar. 9/5/02
Það er alveg ljóst hvernig bílar eiga að komast en aðrir virðast hafa "gleymst" þrátt fyrir ábendingar fyrri ára. PG
Miklabrautin.
Ég sendi Gatnamálastjóra bréf þar sem því var mótmælt að Miklubrautinni væri lokað og ekki bent á neinar hjáleiðir fyrir okkur þar sem Miklabrautin væri aðal samgönguleiðin milli austurs og vesturs. Nú er verið að byggja göngubrú yfir Miklubrautina við Kringluna sem er auðvitað hið besta mál en það er ekki jafn gott að hjólandi og gangandi umferð komist ekki leiðar sinnar meðan á framkvæmdinni stendur því að við erum að tala um fram á næsta haust. Var mér tjáð að verktakar hafa skýr fyrirmæli um það í útboðsgögnum að greiða fyrir allri umferð. En þeir eru ekkert að hafa áhyggjur að gangandi og hjólandi umferð svo að vonandi.
Alda Jóns
formaður ÍFHK
11/4/2002