Hjólað um höfuðborgarsvæðið

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Velja mánuð
27 desember 2024
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
25 26 27 28 29 30 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 1 2 3 4 5

Þriðjudagskvöldferðirnar - yfir sumarmánuðina

Við ætlum að halda áfram með þriðjudagskvöldferðirnar, en nú verða þær í samstarfi við Reiðhjólabændur, sem hafa lagt af stað í sína hjólatúra á þriðjudögum, frá Sævarhöfða 31 . 19:00.  Við ætlum líka að fara þaðan, á sama tíma, svo fólk getur valið hraðari eða hægari hóp. 

Reiðhjólabændur fara oftast svokallaðan Reykjavíkurhring, hjóla stíginn meðfram ströndinni, æfa draft og allskonar. 

Hægari hópurinn verður samkvæmt dagskrá, þar sem hraði miðast við 15 km/klst. á jafnsléttu. 

Fyrsta ferðin verður þriðjudaginn 7. maí kl. 19:00 frá höfuðstöðvum Reiðhjólabænda og Fjallahjólaklúbbsins, Sævarhöfða 31.

Sjá líka viðburði á Facebook:  https://www.facebook.com/fjallahjolaklubburinn/events

Show events from all categories