Ferðalög ÍFHK
Atburðaalmanak
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur | Sunnudagur | |
5 | 29 | 30 | 31 | 1 | 2 | 3 | 4 |
6 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
7 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
8 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
9 | 26 | 27 | 28 | 29 | 1 | 2 | 3 |
Til viðbótar við viðburði sem eru planaðir langt fram í tímann eru stundum farnar dagsferðir og jafnvel helgarferðir sem skipulagðar eru með stuttum fyrirvara.
Endilega skráið ykkur á póstlistann okkar á forsíðunni og fylgist með á Facebook.
Auk ferða hér á dagatalinu eru tvær ferðir á teikniborðinu í ágúst.
Önnur er utanlandsferð um Móseldalinn, hin er einhvers staðar á Íslandi. Veður, vindar, rigning og þess háttar ræður för. Gist á tjaldsvæði og hjólaðar 50-80 km dagleiðir.
Fjölnir Björgvinsson sér um að skipuleggja utanlandsferðina og kemur með leiðarlýsingu, gistimöguleika og þess háttar þegar nær dregur.
Þátttakendur í innanlandsferðinni sem Hrönn Harðardóttir sér um þurfa að vera á rafmagnshjólum eða í nógu góðu formi til að halda í við rafmagnshjól.