- Details
- Örlygur Steinn Sigurjónsson
Skorradalsvatn
Skorradalsvatn
Vegalengd: 40 km
Upphafsreitur GPS 64 32 586N 21 36 989W
MöL 80% Malbik 20%
Ferðin hefst við norðurenda Skorradalsvatns. Eftir atvikum þarf að gæta þess að finna hentugt pláss fyrir bíl við vegkant, eða skilja hann eftir við heimreið við nálæg hús. Hjólað er sem leið liggur eftir Skorradalsvegi (508) út að SA- enda vatnsins, hvar ágætt er að taka nestishlé. Að því loknu tekur við torfær vegur til baka, grýttur og drullugur á köflum, en skánar eftir því sem á líður og komið er á Dragaveg (520).