- Details
- Örlygur Steinn Sigurjónsson
Arnarstapi -Snæfellsjökull-Fróðárheiði
Arnarstapi -Snæfellsjökull-Fróðárheiði (hringur)
Vegalengd: 55 km
Möl 50% Malbik 50%
GPS punktur á upphafsreit: 64 46 094N 23 38 424W
Talsvert brött leið á grófum vegi upp á jökulhálsinn fyrstu 7 km en að því loknu niðurbrun "norður og niður" að Útnesvegi (nr 574). Skemmtileg leið fyrir þá sem unna klifri og niðurbruni, bæði á malbiki og möl.