- Details
- Páll Guðjónsson
Bikarafhending þriðjudagskvöldferða
Eftir gott starf í allt sumar var lokaferð þriðjudagskvöldferðanna stutt. GÁP bauð okkur í glæsilega grillveislu. Búðin var opin og ýmis góð tilboð í boði
þetta kvöld. Þriðjudagsbikarinn var afhentur; í ár var það Hrönn sem hlaut
bikarinn sem Alhliða flutningaþjónustan gaf. Smellið á myndina til að að skoða myndir frá þessu skemmtilega kvöldi.