Tröllakeppnin
Tröllakeppnin fór fram 23. júlí og voru 12 keppendur, bæði keppnisfólk og "hversdagshjólarar". Hjólað var í Mosfellsbæ og nánasta umhverfi og þurftu keppendur að vaða ár og læki meðal annars. Keppnin tókst ágætlega og er stefnt á að keppa aftur að ári.
Styrktaraðillar keppninar voru: Nanoq, Hestaleigan Laxnesi, Holtakjúklingur og Mosfellsbær.
Ólafur Jóhannes Stefánson
Nafn
|
Tími
|
Flokkur
|
Guðmundur Guðmundsson
|
1.42,19
|
Karlar
|
Hákon Sigurðsson
|
1.53,57
|
Karlar
|
Jóhann Leósson
|
1.54,33
|
Karlar
|
Gunnlaugur Jónasson
|
1.56,05
|
Karlar
|
Gunnar Grétarsson
|
1.58,28
|
Karlar
|
Róbert Pétursson
|
1.58,29
|
Karlar
|
Kristinn Hjaltalin
|
2.06,45
|
Karlar
|
Óttar Arnalds
|
2.17,38
|
Karlar
|
Jónas Þórðarsson
|
2.19,19
|
Karlar
|
Helgi Valsson
|
2.41,38
|
Karlar
|
Pétur Stefánsson
|
2.43,07
|
Karlar
|
|
|
|
Kristjana Erlingsdóttir
|
2.23,56
|
Konur
|
|
|
|
Guðmundur
|
Gunnar
|
Gunnlaugur
|
Hákon
|
Helgi
|
Jóhann
|
Jóhann, Róbert, Gunnar.
|
Jóhann
|
Kristinn
|
Óttar
|
Róbert
© ÍFHK 2000
|
|