Erlendu gestirnir er Klaus Bondam, formaður dönsku hjólasamtakanna og fyrrum umhverfisborgarstjóri Kaupmannahafnar, Taco Anema frá Hollandi, frumkvöðull í hönnun og framleiðslu rafmagnshjóla og Hanne Bebendorf Scheller frá dönsku krabbameinssamtökunum með erindi um heilbrigði og samgöngur, lagt upp úr viðjum vanans.

Aðrir gestir ráðstefnunnar eru m.a. Hanna Birna Kristjánsdóttir ráðherra samgöngumála, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu, Bryndís Haraldsdóttir formaður stjórnar Strætó, Eva Dís Þórðardóttir skipulagsfræðingur hjá Eflu, Sesselja Traustadóttir framkvæmdastýra Hjólafærni, Þorstinn R. Hermannsson verkfræðingur hjá Mannviti og Pétur Gunnarsson rithöfundur.

Auk ráðstefnunnar verða Hjólafærni og LHM sýnileg með ýmsum hætti í evrópsku samgönguvikunni. 

Fimmtudaginn 18. sept er boðið í hjólaferð frá Loft HiHostel í Bankastræti, kl. 18. Skáning hér

Og að lokinni ráðstefnu er hátíðarkvöldverður samgönguvikunnar, öllum opinn. Skráning hér

Samstarfsaðilar Hjólafærni og LHM vegna ráðstefnunnar eru Reykjavíkurborg, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenski fjallahjólaklúbburinn, Vegagerðin, Samgöngustofa, Ferðamálastofa, Mosfellsbær, Kópavogsbær, Garðabær, Hafnarfjörður, Seltjarnarnes, Íslandsstofa, Farfuglar HiHostel, Efla, Mannvit, European Cyclists‘ Federation og ÍSÍ almenningsíþróttasvið.

Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá á vefnum www.lhm.is

 

Hvar: Iðnó við Reykjavíkurtjörn

Hvenær: 19. september 2014, klukkan 9 til 16

 

Skráning hér eða á https://docs.google.com/forms/d/1EWxIR-thcQVZhPhQd5hRN5xdl4gx3OlFYreIo6Ll3Hw/viewform

Hér er Fésbókarviðburður vegna ráðstefnunnar:
https://www.facebook.com/events/398194590319671/442002905938839/?notif_t=plan_mall_activity

Ráðstefnan verður einnig send út beint á netinu.

Til að tengjast vefútsendingu er farið á neðangreinda slóð.
https://attendee.gotowebinar.com/register/6676377901416667394
Skrá þarf nafn og netfang og fær þá viðkomandi senda staðfestingu í tölvupósti sem þarf að samþykkja til að fá aðgang að útsendingunni.

Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Öll kynning og dreifing á þessu efni er hjartanlega velkomin. Einnig allt mal á kaffistofum, í fjölskylduboðum og hjá hárskerum - svo eitthvað sé nefnt. 

Hlakka til að sjá þig!