Rúmlega 200 ljósmyndir eru í bókinni, 6 teikningar, 15 töflur og gröf og 20 kort. Birtir eru GPS-punktar á völdum stöðum. Allar leiðirnar eru teiknaðar með litaskala sem útskýrir hve brattinn er mikill. Auk fróðleiksmola sem fylgja hverjum kafla eru tillögur að nærliggjandi leiðum. Aftast er ítarleg örnefnaskrá.
Kaflarnir (hringirnir) eru þessir:
Svalvogahringurinn
Vestfirsku Alparnir
Dýrafjörður
Önundarfjörður
Ísafjörður - Bolungarvík
Mjóifjörður í Djúpi
Innstu firðir Djúps
Langidalur og Lágidalur
Kringum Vatnsdal
Þingmannaheiði
Árneshreppur
Kaldrananeshreppur
Tröllatunguheiði, Steinadalsheiði
Gilsfjörður
Hjólabókin fæst í Hólakaupum á Reykhólum eins og aðrar bækur Vestfirska forlagsins.
Uppruni: Skutull.is
Bókin er fáanleg í betri bókabúðum um land allt og beint frá Vestfirska forlagsinu .
Hjóla Hrönn fjallaði um bókina á blogginu sínu: Lesið hér