- Details
- Einar Kristinsson Einar Kristinsson
Barnavagnaferð í Gróttu 30.05.
Hjólað frá Brekkustígnum og haldið út að Gróttunni. Nesti og gaman. 30. apríl er síðasti dagurinn sem fara má út í Gróttu áður en svæðinu er lokað um varptímann. Kjörinn vettvangur fyrir þá sem hjóla með börnunum í aftanívagni, tengihjóli, eða á eigin hjóli. Lauflétt og fjölskylduvænt.
Sólveig Lind Ásgeirsdóttir leiðir þessa ferð. Hjólað verður frá klúbbhúsinu klukkan 11:00, út í Gróttu þar sem boðið verður upp á kókómjólk og kleinur.
Skráið ykkur á póstlistann
Framundan:
21. apríl 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
05. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
06. maí 2025 19:00 - Vöfflukaffi á Sævarhöfða |
13. maí 2025 19:00 - Beiðholt |
19. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
Fjallahjólaklúbburinn
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691
Vafrakökur og persónuvernd
Vefur unninn af Hugríki.is.