Reiðhjólið
- besta farartæki borgarinnar!
Opinn fundur um hjólreiðamál
Þriðjudaginn 30. mars 2010 kl. 20:00
í Sal
E, 3. hæð í húsi 4 hjá Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands, Engjavegi 6
Fundurinn skiptist í 3 stutt erindi, fyrirspurnir og almenna umræðu
Erindi:
Kynning á hjólreiðaáætlun Reykjavíur
- Pálmi Freyr Randversson,
umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar
ÍSÍ og hjólreiðar
- Kristín Lilja Friðriksdóttir, verkefnastjóri
almenningsíþróttasviðs Íþrótta og Ólympíusambands Íslands
Hjólreiðar í máli og mynduM
- Magnús Bergsson frá Landssamtökum
hjólreiðamanna
Allir velkomnir !
Samtök um bíllausan lífstíl