- Details
- Landssamtök hjólreiðamanna
Athyglisverðir dagskrárliðir á samgönguviku
Við viljum minna á dagskrárliði í samgönguviku sem hjólreiðafólk ætti alls ekki að missa af.
Að þessu sinni hafa Landssamtök hjólreiðamanna fengið tvo fyrirlesara til landsins.
Annars vegar er það John Franklin, sem er sérfræðingur í umferðaröryggi hjólreiðafólks, og hins vegar Juliane Neuß sem er sérfræðingur í hönnun reiðhjóla. Fyrirlestur hennar mun fjalla um vistfræði hjólreiða og hvernig koma má í veg fyrir t.d. hné- og bakverki vegna hjólreiða.
Takið frá næstkomandi þriðjudagskvöld, fimmtudagskvöld sem og föstudag.
Á laugardeginum verður svo mikið um að vera, þar á meðal er hin árvissa ,,Hjólalest" sem og Tjarnarspretturinn
Nánari upplýsingar er að finna á vef Landssamtaka hjólreiðamanna hér
Hjólakveðja
Stjórnin
Landssamtök hjólreiðamanna
http://hjol.org
Að þessu sinni hafa Landssamtök hjólreiðamanna fengið tvo fyrirlesara til landsins.
Annars vegar er það John Franklin, sem er sérfræðingur í umferðaröryggi hjólreiðafólks, og hins vegar Juliane Neuß sem er sérfræðingur í hönnun reiðhjóla. Fyrirlestur hennar mun fjalla um vistfræði hjólreiða og hvernig koma má í veg fyrir t.d. hné- og bakverki vegna hjólreiða.
Takið frá næstkomandi þriðjudagskvöld, fimmtudagskvöld sem og föstudag.
Á laugardeginum verður svo mikið um að vera, þar á meðal er hin árvissa ,,Hjólalest" sem og Tjarnarspretturinn
Nánari upplýsingar er að finna á vef Landssamtaka hjólreiðamanna hér
Hjólakveðja
Stjórnin
Landssamtök hjólreiðamanna
http://hjol.org