Keppni hefst klukkan 14:00 skráningu lýkur klukkan 13:00 og æfingar hefjast klukkan 10:00 um morguninn. Einnig geta menn og konur æft sig í brautinni í vikunni. Brautin er ennþá í vinnslu en það er vel hægt að hjóla hana alla. Það eru bara betrum bætur sem að eru í gangi núna og verða í gangi fram að keppni.
Keppnisgjaldið er 1000kr. Skyldu hlífðabúnaður er fullface hjálmur, brynja, hanskar og hné, legg og olnbogahlífar.
Frekari upplýsingar veiti ég á e-mail
Að lokum hvet ég alla sem að komast á svæðið að fjölmenna á staðinn og hvetja strákana áfram! Og allir sem að eiga hjól sem að er tilbúið í þetta endilega að koma og keppa! Því að þetta verður GEÐVEIKT!!!
Bjarki.
Sjá nánar á vef Hjólreiðafélags Reykjavíkur og á spjalli Voffanna.