- Details
- Geir Harðarson Geir Harðarson
Síðasta þriðjudagsferð Fjallahjólaklúbbsins og lokahóf

Þriðjudaginn 25. ágúst förum við í síðustu þriðjudagskvöldferðina í sumar. Við hjólum frá Húsdýragarðinum kl 19:30 í Klúbbhúsið að Brekkustíg 2 í lokahófið. Kaffi og kaka verður í boði ásamt því að veitt verða verðlaun fyrir bestu mætinguna í þriðjudagsferðirnar í sumar og farandsbikarinn skiptir um hendur. Mætum öll hress og kát í síðustu og jafnframt styðstu ferðina í sumar. Það eru allir velkomnir að mæta og taka þátt í gleðinni með okkur.
Skráið ykkur á póstlistann
Framundan:
07. apríl 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
21. apríl 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
05. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
19. maí 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
02. jún 2025 19:00 - 21:00 Opið Verkstæði |
Fjallahjólaklúbburinn
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691
Vafrakökur og persónuvernd
Vefur unninn af Hugríki.is.