Höfuðstöðvarnar Sævarhöfða 31

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Velja mánuð
Opið Verkstæði
Mánudagur 21 April 2025, 19:00 - 21:00

Á Sævarhöfða 31 er rúmgóð viðgerðar­aðstaða og horn fyrir kaffi og spjall. Þar er opið frá kl 19 til 21 fyrsta og þriðja mánudags­kvöld hvers mánaðar. Þá getur hver sem er komið í heimsókn til okkar, fengið aðstoð og góð ráð við viðgerðir á hjólinu sínu en gerir við sjálfur. Og það er alltaf tími fyrir spjall og jafnvel kaffibolla. Athugið að Reiðhjólabæandur sem deila verkstæðinu með okkur gætu haft annan og meiri opnunartíma.

Location Sævarhöfði 31, 110 Reykjavík