Hjólað um höfuðborgarsvæðið
Atburðaalmanak
Laugardags hjólaferð
Laugardagur 31 janúar 2026, 11:00
Komdu með og prófaðu hjólaferð með okkur. Brottför alla laugardaga stundvíslega kl. 11:00 frá Sævarhöfða 31, öll velkomin og ekkert þáttökugjald. Nagladekk, endurskinsfatnaður og ljós nauðsynleg. Lýsum upp skammdegið og komum heil heim.
Við hjólum í ca. klukkutíma (jafnvel styttra ef það er mjög kalt) og stingum okkur inn í bakarí eða á kaffihús. Að því loknu er heimförin frjáls en fram að því reynum við að halda hópinn.
