Hjólað um höfuðborgarsvæðið

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Fyrsta þriðjudagskvöldferðin 2018
Þriðjudagur 01 maí 2018
Contact This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þá er komið að því.  Fyrsta þriðjudagskvöldferðin okkar verður þriðjudaginn 1 maí. 

Við hittumst við aðalinnganginn hjá Húsdýragarðinum kl 19:30 og hjólum þaðan vestur í bæ og sláum upp veislu í klúbbhúsinu.  Bökum vöfflur og þeytum rjóma. 

Að venju verður haldið utan um mætingu og sá sem mætir oftast hlýtur að launum farandbikar, blóm, konfekt, knús og kossa. 

Allir eru velkomnir, það þarf ekki að vera félagsmaður til að taka þátt í þriðjudagskvöldferðunum okkar. 

Hraða er stillt í hóf og ferðirnar taka venjulega um einn og hálfan tíma.

 

Location  frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, aðalinngangi

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691