Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
12. - 14. ágúst – Vesturland
From Föstudagur 12 ágúst 2022
To Sunnudagur 14 ágúst 2022

Við ætlum að gista á tjaldsvæðinu Akranesi.  Á laugardag munum við hjóla í kring um Akrafjall, sem er leið 20 í Hjólabók nr 2 eftir Ómar Smára.  Eftir hjóladaginn munum við skola af okkur í Guðlaugu, sjósundsaðstöðunni.  Förum svo út að borða um kvöldið.  Á sunnudag verður hjólaður 20 km hringur um Eyrarfjall í Hvalfjarðasveit.
 

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691