Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
16. - 19. júní – Hvammstangi
From Fimmtudagur 16 júní 2022 -  08:00
To Sunnudagur 19 júní 2022 - 17:00

Við ætlum að taka 3ja daga hjólaferð um Hvammstanga og nærsveitir.  Ferðirnar eru allar léttar, um 25-30 km og möguleiki á að taka tvo túra á dag.  Eða dóla í sundlauginni og sóla sig.  Gisting á tjaldsvæðinu eða hjá ættingjum, vinum, á hóteli eða eins og hverjum og einum sýnist.
 

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691