Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
13. - 15. maí – Eurovision
From Föstudagur 13 maí 2022
To Sunnudagur 15 maí 2022

Við ætlum að hafa gaman saman um þessa helgi, en nánari útfærsla liggur ekki fyrir.  Það verður hjólað og gist í góðum bústað, helst með heitum potti.  Svo það sé hægt að ræða landsins gagn og nauðsynjar, úrslit Eurovision og ekki síst úrslit sveitarstjórnakosninganna.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691