Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
9. - 10. apríl – Svínadalur
From Laugardagur 09 apríl 2022
To Sunnudagur 10 apríl 2022

Gist verður á hótel Laxárbakki, 4 saman í studioíbúð.  Kostnaður um 5000 kall.  Hægt að vera einn í herbergi, þá kostar það 12 þúsund.  Við höfum eldhús til umráða, á staðnum er heitur pottur og veitingastaður.  Á laugardag hjólum við um Svínadalinn, 40 km en hægt er að stytta sér leið ef fólk þreytist.  Á sunnudag verður hjólaður stuttur hringur um Melahverfið og kíkt á fossana í Laxá, svona úr því laxveiðitímabilið er ekki byrjað.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691