Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Ágúst/September. Móseldalur.
Laugardagur 28 ágúst 2021

Þó að það sé ekki útlit fyrir ferðamennsku í útlöndum, þá viljum við samt halda þessum áformum inni.  Planið er að hjóla niður Móseldalinn á einni viku.  Auðveldar dagleiðir og möguleiki á að taka útúrdúra og gera dagleiðirnar meira krefjandi.  Gist 2-4 saman í herbergi m. morgunmat.  Dagsetning liggur ekki fyrir, né ferðalýsing.  Og verður jafnvel ákveðið með stuttum fyrirvara.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691