Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Vestmannaeyjar
From Föstudagur 13 ágúst 2021
To Sunnudagur 15 ágúst 2021

Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að fara enn og aftur til eyja.  Hver og einn velur sér gistingu, en flestir gista á tjaldsvæðinu í Herjólfsdal.  Þar er mjög góð inniaðstaða fyrir tjaldgesti.  Við munum fara í sund, út að borða, tékka á næturlífinu og hjóla þvers og kruss um eyjuna fögru.  Stefnum á að taka ferjuna til Vestmannaeyja á föstudegi og til baka síðustu ferð á sunnudegi.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691