Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Laugaland
From Föstudagur 16 júlí 2021
To Sunnudagur 18 júlí 2021

Fjölskylduferð, þar sem fólk ræður hvort það hjólar eða ekki.  Þeir sem vilja taka hjólin með og það verður hjólaðar auðveldar dagleiðir laugardag og sunnudag.  Hinir fara í göngu, sund, eða flatmaga í sólbaði, allt leyfilegt þessa helgi.  Klúbburinn mun skaffa gasgrill, hver fjölskylda sér um sinn mat.  Muna að taka með borðbúnað, tjaldstóla og borð.  Við verðum jafnvel með lítið upphitað partýtjald sem fólk getur setið inni í þegar kólna tekur á kvöldin.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691