Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Landmannalaugar - Hella
From Föstudagur 14 ágúst 2020
To Sunnudagur 16 ágúst 2020

14. - 16. ágúst.  Landmannalaugar - Hella.  

Við munum fara upp í Landmannalaugar á föstudag, skoða okkur um, kíkja í heita lækinn og gista í skála Ferðafélagsins. 

Hjólaleiðin á laugardag er krefjandi en okkar bíður lambalæri með tilheyrandi í Dalakofanum, og þar munum við gista. 

Á sunnudag hjólum við sem leið liggur niður að Hellu.  

Hentar einungis fólki í góðu hjólaformi.

Erfiðleikastig 8 af 10.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691