Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Eurovision helgin - frestast
From Laugardagur 16 maí 2020
To Sunnudagur 17 maí 2020

Áætluð ferð Eurovision helgina 16-17 maí fellur niður líkt og keppnin. Það var of mikil óvissa tengd samkomubanni til að skipuleggja ferð á þessum tímapunkti.

En við vinnum að því að skipuleggja góða helgi í enda maí vonandi en það verður auglýst þegar málin skýrast.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691