Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Úlfljótsvatn - Eurovision helgarferð
From Laugardagur 18 maí 2019
To Sunnudagur 19 maí 2019

18-19 maí. 

Hefðbundin Eurovision ferð. 

Hjólað yfir Hengilinn niður að Úlfljótsvatni þar sem við munum gista í góðum bústað með heitum potti og þeir sem vilja geta fylgst með Eurovision í sjónvarpinu. 

Erfiðleikastig 6, mest megnis á malbiki, en 10 km á malarvegi. 

Áætlaður hjólatími 5-7 tímar hvor dagur. 

Dótið verður ferjað fyrir okkur.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691