Hér eru svipmyndir úr þriðjudagsferðunum okkar 2013. Hrönn Harðardóttir tók flestar myndirnar.

Við hittumst við aðalinnganginn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum  kl.19:30 á hverjum þriðjudegi frá byrjun maí  og fram á haust. Við hjólum saman, ýmist eftir stígum, hjólabrautum eða samnýtum rólegar hverfisgötur með öðrum farartækjum., lærum að þekkja stígakerfið, kynnumst þeim fjölmörgu hjólabrautum  sem hafa verið lagðir á undanförnum árum og gert hjólreiðafólki auðveldara að fara um höfuðborgarsvæðið með  öruggum hætti.

Smellið á mynd til að sjá hana í fullri stærð. Síðan má velja sjálfvirka myndasýningu eða flétta, einnig að hafa myndina yfir allan skjáinn og að deila stakri mynd á Facebook, G+, Twitter og fl.

{oziogallery 456}