Takið þátt í umræðunni í umræðugrúppunni okkar á facebook. Það má fjalla um hvað sem er, spyrja ráða eða óska eftir ferðafélaga.

Það skapast einnig umræður á Facebook um ímislegt tengt hjólreiðum og má nefna nokkrar grúppur s.s. Samgönguhjólreiðar, Reiðhjólabændur og Samtök um bíllausan lífstíl .

Smellið líka á Like á facebook síður Fjallahjólaklúbbsins , Landssamtaka hjólreiðamanna, hjólreiða.is og Hjólafærni á Íslandi til að fylgjast með því sem er í gangi.

Hjólreiðar í fréttum heitir facebook grúppa sem fylgist með umfjöllun í fjölmiðlum

Og umræðan fer fram víðar, kíkið t.d. á blogsíðurnar sem við listum hér

Á facebook er grúppan Hjóladót til sölu þar sem er velkomið að auglýsa allt sem er á einhvern hátt viðkomandi tengt hjólreiðum.

Vefurinn Hjóladót.is er vefur þar sem hægt er að auglýsa hjóladót til sölu eða óska eftir dóti.