Félagsaðstaðan Sævarhöfða 31

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Félagsaðstaðan Sævarhöfða 31
Félagsaðstaðan Sævarhöfða 31

Á Sævarhöfða er rúmgóð viðgerðar­aðstaða og horn fyrir kaffi og spjall. Þar er opið frá kl 18 til 21 á hverju mánudags­kvöldi, bæði fyrir Fjallahjólaklúbbinn og Reiðhjólabændur. Þá getur hver sem er komið í heimsókn til okkar, fengið aðstoð og góð ráð við viðgerðir á hjólinu sínu en gerir við sjálfur. Og það er alltaf tími fyrir spjall og jafnvel kaffibolla.

15 apríl 2024
22 apríl 2024
29 apríl 2024
06 maí 2024
13 maí 2024
20 maí 2024
27 maí 2024
03 júní 2024
10 júní 2024
17 júní 2024Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691