Tröllakeppnin
   Tröllakeppnin fór fram 23. júlí og voru 12 keppendur, bæði keppnisfólk og "hversdagshjólarar". Hjólað var í Mosfellsbæ og nánasta umhverfi og þurftu keppendur að vaða ár og læki meðal annars. Keppnin tókst ágætlega og er stefnt á að keppa aftur að ári.
   Styrktaraðillar keppninar voru: Nanoq, Hestaleigan Laxnesi, Holtakjúklingur og Mosfellsbær.
   Ólafur Jóhannes Stefánson 

Nafn                                     

Tími 

Flokkur

Guðmundur Guðmundsson

1.42,19

Karlar

Hákon Sigurðsson

1.53,57

Karlar

Jóhann Leósson 

1.54,33 

Karlar

Gunnlaugur Jónasson 

1.56,05

Karlar

Gunnar Grétarsson

1.58,28

Karlar

Róbert Pétursson 

1.58,29

Karlar

Kristinn Hjaltalin

2.06,45 

Karlar

Óttar Arnalds

2.17,38

Karlar

Jónas Þórðarsson 

2.19,19

Karlar

Helgi Valsson

2.41,38

Karlar

Pétur Stefánsson

2.43,07

Karlar

 

 

 

Kristjana Erlingsdóttir

2.23,56

Konur

 

 

 

Gudmundur.jpg

Guðmundur

Gunnar.jpg

Gunnar

Gunnlaugur.jpg

Gunnlaugur

Hakon.jpg

Hákon

Helgi.jpg

Helgi

Johann 2.jpg

Jóhann

Johann, Robert, Gunnar.jpg

Jóhann, Róbert, Gunnar.

Johann.jpg

Jóhann

Kristinn.jpg

Kristinn

Ottar.jpg

Óttar

Robert.jpg

Róbert


© ÍFHK 2000