Í ferðum mínum sem fararstjóri í hjólreiðaferðum erlendis er auðvitað ýmislegt sem fyrir augu hefur borið. Eins og þau vita sem hafa ferðast með mér þá er ég yfirleitt með myndavélina hangandi í bandi um hálsinn og tek myndir í allar áttir  í tíma og ótíma. Þær myndir sem  hér fylgja með eru oftar en ekki teknar þannig og því æði misjafnar að gæðum, en fanga í sumum tilfellum augnablik einungis af því að vélin var til staðar. Ekki er það þó algilt og er aukaatriði í þessu sambandi, en myndirnar og textarnir tala sínu máli Gjörið svo vel!

Flestar myndirnar eru teknar í ferðum mínum við Gardavatnið á ítalíu og meðfram Dóná, en einnig úr öðrum ferðum.

Smellið á fyrstu myndina til að sjá hana í fullri stærð ásamt skýringartexta og fléttið svo áfram.

{oziogallery 554}

Hjólhesturinn 25. árg. 1. tbl. mars. 2016