Íslenski fjallahjólaklúbburinn er kominn í jólafrí. Þar af leiðandi verður ekki opið hús næstu tvö fimmtudagskvöld, 26. og 2. janúar. Opið hús næst 9. janúar.

Stjórnin óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og sendir jafnframt sólstöðukveðju.