Michael Tran ætlar að heimsækja okkur í klúbbhúsið á fimmtudagskvöld og kynna fyrir okkur verkefni sitt þar sem fjallað er sjónrænt um hjólaferð hans frá París til München 2005. Hann er á þriðja ári í grafískri hönnun við Listaháskólann.

Hann mun fjalla um ferðina þar sem hann hjólaði meðal annars upp up Alpe-d'Huez og Col du Galibier og síðan velta upp spurningunni um hvernig hægt er að miðla þeirri upplifun og hjólaferðum almennt til vina og fjölskyldu. Hvaða myndform hentar best? Hvernig miðlar maður ferðalaginu? Hvernig miðlar þú þeim tilfinningum og hugsunum sem renna huga þinn á ferðalaginu?

Verkefnið verður síðan sýnt í Listasafni Reykjavíkur seint í apríl í sinni endanlegu mynd og gætu viðbrögð okkar haft áhrif á endanlegu útgáfuna. Þessi dagskrá fer fram á ensku.


Michael Tran is a 3rd year graphic design student at LHÍ. His final project (to be shown at Hafnarhúsið in late April) is the visualisation of a bike tour that he made in 2005 from Paris to Munich through the Alps.

I will tell you the story of my tour, which included riding up Alpe-d'Huez and Col du Galibier. This will be followed by a discussion about my final project, which originates from the problems that we have of explaining to our friends and family what actually happens during a bike tour. My project aims to find the best way to explain my trip (and bike tours in general). What graphic forms should be used? How do you show the journey? How do you show the emotions and thoughts that run through your head during a bike tour? I look forward to receiving your valuable thoughts on my project.

See you Thursday!

Michael